top of page

Svitahof

 

Svett er andleg og líkamleg hreinsun.

Upplifunin er einstaklingsbundin en svett athöfnin leiðir einstaklinginn inná við og í meiri tengingu við sjálfan sig í gegnum náttúruelementin.

 

í Móðurkviði Jarðar tengjumst við sjálfum okkur , Við gefumst upp fyrir hugsunum sem þjóna okkur ekki lengur. Við leyfum okkur að vera ,þar sem við erum núna, dýrmæt og frjáls.

Við erum fullkominn eins og við erum.

 

Sweat er forn helgisiður Indíána og felur í sér hreinsun fyrir huga ,sál og líkama. Við biðjum fyrir okkur sjálfum í bænahring sem leiðarinn, eða shamaninn leiðir okkur í gegnum.

 

Innifalin er notkun sundlaugar og flotbúnaðar eftir

athöfnina og létt kvöldmáltíð - súpa og brauð.

Gisting er einnig möguleg ef fólk kýs það.

Við bjóðum hópa og einstaklinga velkomna.

Þetta er öflug náttúruupplifun.

 

Bókun

 

Við svörum öllum fyrirspurnum á netfanginu birkhof@gmail.com 

varðandi bókanir fyrir hópa eða einstaklinga í svett. 

Eftir að dagsetning hefur verið ákveðin þarf að  greiða staðfestingargjald til að tryggja plássið og senda tilvísunina á netfangið birkihof@gmail.com með tilvísun

í dagsetningu viðburðarins.

Ekki innifalið

  • Taktu tvö handklæði með þér

  • Skó til þess að ganga að tjaldinu. t.d. sandala

  • Sundföt

Verð

  • Sweat Lodge: 18.000 isk

  • Sweat Lodge + gisting + Morgunmatur: 28.000 isk

 

Reikningur:

545-26-1614 Kt: 690916-0290
Staðfestingarverð er helmingur af verði.

sweat-e1502125507792.jpg
sweat2.jpg
18947699_1318783894872479_11412639025085
sweat03.jpg
sweat04.jpg
Screen Shot 2019-05-18 at 23.16.55.png
bottom of page