top of page

5 daga heildræn vellíðunarferð í Birkihof

Birkihof er hlýlegur og fallegur staður fyrir retreat á Íslandi með sundlaug, heitum potti, flot búnaði og gufubaði. Gisting er fyrir allt að 18 manns. Þar er borðstofa sem einnig er hægt að nota fyrir alls kyns viðburði, fullbúið eldhús og úti sturtur.

 

Birkihof er himneskur staður falinn í landi Syðri Reykja nálægt Laugarvatni á Íslandi. Svæðið er umkringt fallegri náttúru þar sem þú getur dregið þig í hlé frá daglegu amstri og notið aðstöðunnar í fallegri náttúru.

 

Við lofum einstakri upplifun fyrir einstaklinga og hópa.

Bókaðu tíma í dag og byrjaðu á leiðinni að heildrænni vellíðan. Smelltu á bóka núna til að fá frekari upplýsingar um vellíðunarferð okkar.

  • Black Facebook Icon
bottom of page