top of page
_.jpg

Um Birkihof

Birkihof er hlýr og fallegur íslenskur hvíldarstaður með

sundlaug, heitum potti, flotbúnaði og gufubaði. Gisting er fyrir allt að 18 manns.  borðstofan er stór og er einnig hægt að nota hana fyrir alls kyns viðburði. fullbúið eldhús og sturtur utandyra.

 

Birkihof er himneskur staður falinn í landi Syðri Reykja nálægt Laugarvatni. Svæðið er umkringt fallegri náttúru þar sem þú getur dregið þig úr amstri daglegs lífs og notið aðstöðunnar í fallegri náttúru.

 

Við lofum einstakri upplifun fyrir einstaklinga og hópa.

bottom of page